Skip to form

Viðgerðarbeiðni

Athugið að nóg er að skrá eina viðgerðarbeiðni, óháð magni tækja.
Ef það eru fleiri en eitt raðnúmer aðskiljið þau þá með kommu, sem dæmi 123456, 654321
t.d. myndir eða myndband sem lýsir biluninni
Ert þú með Edico Handheld eða SOTI sem þarf að setja upp sé tæki endurræst eða skipt út?

Vertu viss um að afrita gögnin þín!
Edico tekur enga ábyrgð á gögnum meðan á bilanaleit eða viðgerð stendur.

Fyrir hvert mál, óháð magni tækja, er rukkað umsýslugjald, 10.900 kr. án/vsk.
Fyrir hvert mál, óháð magni tækja, sem þarf að senda erlendis og er ekki í samning né ábyrgð er rukkað sendingargjald, 25.000 kr. án/vsk.